Ólafía Þórunn íþróttamaður ársins 2017
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í afrekshópi Hleðslu var kosin íþróttamaður ársins 2017. Ólafía Þórunn lék á árinu fyrst íslenskra kylfinga á LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu atvinnumótaröð heims. Hún náði þar frábærum árangri og tryggði sér öruggan keppnisrétt í mótaröðinni á næsta ári.
Við erum virkilega stolt af okkar konu og óskum henni innilega til hamingju með stórkostlegan árangur.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.