Nýtt grillblað frá MS!.1

01.06.2010

Á morgun, miðvikudag, hefst dreifing á grillblaði Gott í matinn.

Í blaðinu verður mikill fjöldi spennandi uppskrifta og er þar að finna spennandi uppskriftir að grilluðum hamborgurum og quesadillum, einfaldar og fljótlegar uppskriftir fyrir fólk á ferðinni, kaldar sósur með grillsteikinni, kryddsmjör og margt fleira.
 
Blaðið er sérstaklega eigulegt og ljóst að margir munu finna eitthvað spennandi við sitt hæfi.
 
Blaðið er hægt að nálgast hér.
Verði ykkur að góðu og gleðilegt grillsumar

Fleiri fréttir