Nýjung í ostakörfur
Ostakörfurnar frá Mjólkursamsölunni hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og vekja ævinlega mikla ánægju meðal neytenda.
Sú nýbreytni var tekin upp í ár að setja glæsilegan ostabækling í gjafakörfurnar frá MS, bæklingurinn inniheldur uppskriftir, fróðleik um osta og einnig gefin hugmynd að því hvaða vín og ostar fara vel saman.
hér er hægt að nálgast bæklinginn á tölvutæku formi
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.