Nýjar uppskriftir á Gott í matinn síðunni
Í vikunni komu inn nýjar og girnilegar uppskriftir á Gott í matinn síðuna www.gottimatinn.is, sniðugir og einfaldir fiskréttir, sjávarréttapasta, grafið lambafillet með bláberja jógúrtsósu, kjúklingasæla og svo frábær og frískandi ábætisréttur, bláber farin í grískri jógúrt sem er einfaldur og hentar vel eftir mat, með kaffinu eða í saumaklúbbnum svo eð sé nefnt.
![]() |
Bláber falin í grískri jógúrt |
Einnig minnum við á Gott í matinn á facebook þar sem reglulega eru settar inn hugmyndir að vinsælum uppskriftum, leikir og upplýsingar um vörunýjungar í matargerðarlínunni.
Hægt er að smella á linkinn hér fyrir neðan viljir þú gerast aðdáandi Gott í matinn á facebook
http://www.facebook.com/?ref=home#!/pages/Gott-i-matinn-Matargerdarlina-MS/78111668427
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.