Nafnasamkeppnin
Samkeppni um nafn á kúna á litlu mjólkurfernunum lauk nýlega. Þátttaka var gríðarlega góð en tæplega 8000 börn tóku þátt í samkeppninni. Vegna mikillar þátttöku hefur tafist að tilkynna um sigurvegara en búast má við að tilkynnt verði um sigurvegara fyrir miðjan apríl.
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.