MS vinnur til verðlauna
Árlega veitir Félag íslenskra teiknara (Fít) verðlaun fyrir það sem skarar þykir fram úr í íslensku markaðsstarfi og voru verðlaunin nú veitt í áttunda sinn. MS fékk ein verðlaun og eina viðurkenningu. Í flokki auglýsingaherferða hlaut MS fyrstu verðlaun fyrir Gott í matinn herferðina og var þá horft til efnis í sjónvarpi, í blöðum, á netinu og í verslunum. Ennfremur hlaut MS viðurkenningu fyrir umbúðahönnun á Frútína drykknum í flokknum umbúðir og pakkningar. Nánari upplýsingar er að finna á www.teiknarar.is
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.