MS fagnar fjölbreytileikanum

15.08.2019

Hinsegin dagar fara fram um þessar mundir og MS sýnir stuðning sinn í verki með því að birta létta og skemmtilega auglýsingu fyrir Ísey skyr með skírskotun í regnbogafánann sem er tákn hinsegin samfélagsins. Við vonum að landsmenn njóti hátíðarhaldanna og óskum öllum sem taka þátt góðrar skemmtunar.

Fleiri fréttir