MS fagnar fjölbreytileikanum
Hinsegin dagar fara fram um þessar mundir og MS sýnir stuðning sinn í verki með því að birta létta og skemmtilega auglýsingu fyrir Ísey skyr með skírskotun í regnbogafánann sem er tákn hinsegin samfélagsins. Við vonum að landsmenn njóti hátíðarhaldanna og óskum öllum sem taka þátt góðrar skemmtunar.
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.