MS stoltur styrktaraðili Reykjavíkurleikana
Mjólkursamsalan er einn af styrkaraðilum Reykjavíkurleikana sem fram fara í níunda sinn dagana 21.-31.janúar. Fimmtudaginn 21.janúar var skrifað undir samninga við samstarfsaðila Reykjavíkurleikanna, undirskriftin fór fram í anddyri Háskólans í Reykjavík og fengu forsvarsmenn fyrirtækjanna svo að spreyta sig í bogfimi ásamt hóp af íþróttafólki sem keppa á leikunum í ár.
Frá vinstri Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, Orri Hauksson, forstjóri Símans, Ingigerður Einarsdóttir, markaðsstjóri AVIS, Ingvar Sverrisson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur og Gústaf Adolf Hjaltason, formaður undirbúningsnefndar Reykjavíkurleikanna.
Á myndinni má sjá Ara Edwald forstjóra MS spreyta sig í bogfimi.
Allar upplýsingar um Reykjavíkurleikana ásamt dagskrá er að finna á vefnum www.rig.is einnig er hægt að smella hér og skoða dagskránna
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.