Matráður MS Selfoss
Mjólkursamsalan leitar af jákvæðum og duglegum einstaklingi með mikla þjónustulund til að sinna annasömu starfi í mötuneyti sínu að Austurvegi 65 á Selfossi.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
- Matseld og framreiðsla
- Bakstur og gerð smurbrauðs
- Uppáhelling
- Innkaup og pantanir
- Þjónusta við starfsfólk
- Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann
Hæfniskröfur:
- Iðnmenntun tengd matreiðslu æskileg
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Jákvæðni, dugnaður og framúrskarandi samskiptahæfni
- Þjónustulund, sjálfstæði í starfi og geta til að vinna vel undir álagi
Nánari upplýsingar og umsókn má finna með að smella hér
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.