Léttmjólk aftur á markað
11.07.2018
Léttmjólk er aftur komin á markað. Framleiðslu var tímabundið hætt til þess að einfalda vöruframboð en vegna áskorana frá neytendum hefur framleiðsla verið sett aftur af stað.
11.07.2018
Léttmjólk er aftur komin á markað. Framleiðslu var tímabundið hætt til þess að einfalda vöruframboð en vegna áskorana frá neytendum hefur framleiðsla verið sett aftur af stað.