Landstilboð á Heimilis rifnum osti

25.10.2018

Heimilis rifni osturinn er aftur kominn í 370 g poka. Af því tilefni hófst landstilboð á ostinum frá miðvikudeginum 24. október og stendur það yfir á meðan birgðir endast. Allir pokar á tilboði eru sérstaklega merktir.

Fleiri fréttir