Kókómjólkin komin í jólabúning

27.09.2019

Fimmtudaginn 26. september hóf MS á Selfossi pakkningu á hinni árlegu jólakókómjólk. Hún mun á næstu vikum birtast í verslunum landsins ásamt öðrum jólavörum frá MS.

Fleiri fréttir