Kókómjólkin komin í jólabúning
Fimmtudaginn 26. september hóf MS á Selfossi pakkningu á hinni árlegu jólakókómjólk. Hún mun á næstu vikum birtast í verslunum landsins ásamt öðrum jólavörum frá MS.
Fimmtudaginn 26. september hóf MS á Selfossi pakkningu á hinni árlegu jólakókómjólk. Hún mun á næstu vikum birtast í verslunum landsins ásamt öðrum jólavörum frá MS.
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.