Kókómjólkin komin í jólabúning
Kókómjólkin er komin í jólabúning og er á leiðinni í verslanir en pökkun á jólakókómjólk hófst í vikunni.
Jólaleikur Klóa 2018 er þar með hafinn á kokomjolk.is en lukkumiða er að finna í hverri Kókómjólkursexu. Vinningar ársins eru samtals 1.607 og eru meðal annars iPhone X, Stiga sleðar, bíómiðar, Kókómjólk og skemmtilegar vörur merktar Klóa.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.