Kókómjólkin komin í jólabúning
Kókómjólkin er komin í jólabúning og er á leiðinni í verslanir en pökkun á jólakókómjólk hófst í vikunni.
Jólaleikur Klóa 2018 er þar með hafinn á kokomjolk.is en lukkumiða er að finna í hverri Kókómjólkursexu. Vinningar ársins eru samtals 1.607 og eru meðal annars iPhone X, Stiga sleðar, bíómiðar, Kókómjólk og skemmtilegar vörur merktar Klóa.
Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.