Kaffi rjómi - Frábær út í kaffið

08.05.2019

Kaffi rjómi frá MS er frábær út í kaffið en hentar einnig vel í matargerð og hefur gott geymsluþol. Margir kannast við enska heitið half and half á vöru sem er mikið notuð erlendis en um sambærilegar vörur er að ræða.

Fleiri fréttir