Jólaþrennan úr Dölunum er komin aftur

04.12.2017

Nú er jólaostaþrennan úr Dölunum komin aftur. Þrennan er skemmtileg viðbót á veisluborðið eða bara til að narta í yfir sjónvarpinu. Dala Brie, Dala Höfðingi og Dala Kastali saman í handhægri og fallegri öskju.

Fleiri fréttir