Jólaleikur Klóa - Heppinn vinningshafi
Á dögunum hafði Elvar Örn Þorsteinsson heppnina með sér í jólaleik Klóa og vann snjóbretti og bindingar frá Markinu. Á myndinni hér að neðan má sjá móður Elvars taka á móti vinningnum. Einnig hefur fjöldi annarra vinninga gengið út, má þar nefna Ipod shuffle, rassaþotur og jóla dvd diska.
Dregið verður úr aukapotti í jólaleik Klóa 15.mars næstkomandi, hægt var að skrá sig í pottinn á www.kokomjolk.is , dregin verður út 1.stk fartölva auk fjölda annarra smávinninga, vinningshafar verða látnir vita í gegnum tölvupóst.
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.