Íslenskt - gjörið svo vel

15.04.2019

Mjólkursamsalan er þátttakandi í verkefninu Íslenskt - gjörið svo vel en um er að ræða skemmtilegt kynningarátak þar sem markmiðið er að efla vitund Íslendinga á íslenskum vörum. Við erum líka gestrisin þjóð og því hvetjum við fólk til að taka vel á móti þeim erlendu gestum sem sækja okkur heim og benda þeim á eftirlæti heimamanna 🇮🇸😀🇮🇸 

Þú getur líka tekið þátt í skemmtilegum leik á gjoridsvovel.is og valið þínar eftirlætis íslensku vörur!

Fleiri fréttir