Íslenska smjörið ómissandi

10.06.2013

Íslenskt smjör er ómissandi þegar kemur að matargerð

Það hentar vel með grillmatnum, á brauðsneiðina, með harðfisknum, ofan á fiskinn.

Á www.gottimatinn.is er að finna fjölda uppskrifta þar sem smjörið og fleiri góðar mjólkurafurðir, koma við sögu.

Fleiri fréttir