Hlaupavesti fengu frábærar móttökur
Í gær, fimmtudaginn 10. febrúar, fengu áhugasamir hlauparar afhent hlaupavesti merkt Hleðslu. Hlauparar og útivistarfólk mættu í Mjólkursamsöluna milli kl. 14 og 16 og var mikill áhugi á vestunum. Nærri 800 hlauparar mættu á svæðið og voru mjög ánægðir með framtakið.
Hlaupavestin eru búin en hugsanlega verða pöntuð fleiri vesti. Það verður þá tilkynnt með á netinu og hugsanlega með auglýsingum.
Þökkum frábærar móttökur!
Frá afhendingu vestanna:
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.