Gæða og umhverfisstjóri
Mjólkursamsalan ehf. (MS) óskar eftir að ráða til starfa gæða- og umhverfisstjóra. Um nýtt starf er að ræða og heyrir staðan undir forstjóra MS. Gæða- og umhverfisstjóri tekur þátt í almennri stefnumótun og hefur umsjón með gæða-, umhverfis- og öryggismálum fyrirtæksins.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.