Framleiðendur styrkja stöðu sína í mjólkuriðnaði
Nokkur stærstu fyrirtæki landsins í mjólkuriðnaði ásamt tveimur kaupfélögum hafa nú eignast samanlagt um 60% hlut í Norðurmjólk ehf. Í kjölfarið hefur verið kjörin ný stjórn félagsins. Í tilkynningu frá félaginu segir, að með þessu hafi mjólkurframleiðendur styrkt stöðu sína í mjólkuriðnaðinum og eigi nú nær allan mjólkuriðnað í landinu. Auðhumla, framleiðendasamvinnufélag bænda, er langstærsti eigandi Norðurmjólkur, með um 40% hlutafjár.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.