Dregið í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins
Mánudaginn 23. apríl var dregið í 32 liða úrslitum karla í Mjólkurbikarnum. Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS dró fyrir hönd MS og Guðni Bergsson, fyrir hönd KSÍ. Mikil spenna var í lofti þegar dregið var hvaða lið áttu að mætast.


Athugið að tímabundið er vöruafgreiðsla MS lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.