Dregið í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

03.05.2018

Fimmtudaginn 3. maí var dregið í 16 liða úrslitum karla í Mjólkurbikarnum. Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS dró fyrir hönd MS og Vignir Þormóðsson, formaður mótanefndar dró fyrir hönd KSÍ. Leikirnir fara fram miðvikudaginn 30. maí og fimmtudaginn 31 maí.

Fleiri fréttir