Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn verður haldinn í fjórtánda sinn víða um heim fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, miðvikudaginn 25. september. Í tilefni dagsins bjóða íslenskir kúabændur og Mjólkursamsalan öllum 70.000 leikskóla- og grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum. Reiknað er með að hérlendis verði drukknir alls sextán þúsund lítrar af mjólk þennan dag.
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.