Fréttir

11.01.2007 | Tólf mánaða verðstöðvun á mjólk og mjólkurvörum

Mjólkuriðnaðurinn ákvað í október 2006 að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum myndi ekki hækka í 12 mánuði. Þá hafði þegar ríkt verðstöðvun á þessum vörum í eitt ár. Verðstöðvunin er framlag mjólkuriðnaðarins og mjólkurframleiðenda til þess að læ...

28.12.2006 | MS styrkir Geðhjálp

Þetta árið sendir MS ekki út jólakort en þess í stað rennur andvirði þeirra til góðgerðamála. Að þessu sinni styrkjum við forvarnarstarf Geðhjálpar. Samkvæmt upplýsingum frá Sveini Magnússyni framkvæmdarstjóra Geðhjálpar eru mjög margir málaflokkar o...

14.12.2006 | Mjólk og offita

Offita hefur verið nefnd alheimsfaraldur, og hefur tíðni hennar farið stigvaxandi undanfarin ár og áratugi, jafnt hérlendis sem erlendis. Um ástæður offitu hefur mikið verið ritað og fjölmargar rannsóknir verið gerðar til að reyna að komast að orsöku...

14.12.2006 | Þróun á Stoðmjólk hjá MS

Stoðmjólk frá MS er mjólkurstoðblanda fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 2 ára og kom hún á markað á vormánuðum árið 2003. Við þróun Stoðmjólkur vann MS í samstarfi við vísindamenn á rannsóknastofu í næringarfræði við Landspítala-háskólasjúkrahús og...

16.11.2006 | Íslenskur mjólkuriðnaður og tækifæri erlendis

Undanfarin ár hefur Íslenskur mjólkuriðnaður einbeitt sér að því að þróa og efla innanlandsmarkaðinn. Þessi stefna hefur skilað góðum árangri sem sést hvað best á því að neysla á íslenskum mjólkurvörum hefur aukist verulega á undanförnum árum. Ef hor...

17.10.2006 | Sparnaður og einföldun í mjólkuriðnaði

Ávinningur fyrir neytendur og bændur. Rekstrarfélag stofnað um vinnslu- og dreifingu MS,  Norðurmjólkur og Osta- og smjörsölunnar Hundruð milljóna króna hagræðing skilar sér beint til neytenda og bænda Kaupmáttur í mjólk hefur aukist helmingi meira...

28.07.2006 | Vorvindar - MS fékk viðurkenningu IBBY fyrir Fernuflug

Guðrún Hannesdóttir í stjórn Íslandsdeildar IBBY kynnti Fernuflug, átak sem Mjólkursamsalan stendur fyrir. IBBY þykir sérstök ástæða til að verðlauna þetta framtak sem gerir ungu fólki kleift að koma hugsmíðum sínum á framfæri á óvenjulegan hátt. Þyk...

30.03.2006 | Stærsta mjólkurbú landsins flutt á Selfoss

Áætlað að breytingar hjá MS skili miklum ávinningi í rekstri Stærsta mjólkurbú landsins verður flutt frá Reykjavík á Selfoss, öll framleiðsla á desertostum sameinuð í Búðardal og dreifing hjá MS Reykjavík endurskipulögð og útvíkkuð. Einnig verður gri...

21.10.2005 | Sameining MS og MBF

Unnið er að því að finna nýtt nafn á félagið. Smiðshöggið á sameiningu Mjólkursamsölunnar og Mjólkurbús Flóamanna var rekið á Selfossi þann 29.04.2005 þar sem haldinn var fyrsti fulltrúaráðsfundur sameinaðs félags. Stjórnarformaður hins nýja félags e...