150 ára afmæli Akureyrar
Mikið er um að vera á Akureyri þessa dagana þar sem afmælisvaka er haldin í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrar. Á sjálfan afmælisdaginn 29. ágúst mun leik- og grunnskólabörn bæjarins afhenda Akureyringum á ráðhústorginu stórt mósaíkverk með afmælismerki bæjarins. Í tilefni þess munu 3.500 börnin fá afmælisköku og ískalda mjólk í boði MS.
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá afmælisvökunni
450-1111.
mán-fim 8-16 og fös 8-15.
sala@ms.is
Athugið að vöruafgreiðsla MS er lokuð alla virka daga milli kl. 12 og 13.