> Sjávarréttapasta

Sjávarréttapasta

Fyrir 6

Matreiðsluleiðbeiningar

Aðferð:
Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum og kælið. Skerið grænmetið, fiskinn og hörpuskelina í grófa bita og steikið í smjörinu. Kryddið með salti og nýmuldum svörtum pipar Bætið í hvítlauknum og steinselju, hellið matreiðslurjómanum yfir og látið sjóða, bætið í léttostinum og rjómaostinum. Hellið pastanu saman við og hrærið vel saman yfir hita.Hráefni fyrir Uppfæra hráefnalista Setja í mína uppskriftabók
Skoða mína uppskriftabók/innkaupalista
 

Sjávarréttapasta

500 g þurkkað pasta
200 g stífur fiskur eins og keila, langa eða sötuselur
300 g hörpuskel
500 g rækjur
1 stk paprika
100 g sveppir
100 g laukur
1 tsk hvítlaukur
2 msk söxuð fersk steinselja
2 msk smjör
150 g rækjusmurostur
125 g rjómaostur með hvítlauk
2 dl matreiðslurjómi
0 salt og nýmulinn svartur pipar

Leitarvél
Leitaðu að þinni eftirlætis uppskrift!

 
Senda inn uppskrift
Sendu inn uppskrift inniheldur
vöru(r) frá MS og þú gætir unnið glæsilega ostakörfu. Smelltu hér
Mitt svæði
Gómsætar uppskriftir til þín
Gakktu í Netklúbbinn og við sendum þér nýjar uppskriftir reglulega. Þú getur búið til þína eigin uppskriftabók. Skráðu þig núna!

Ef þú ert skráður/skráð í netklúbb Gott í matinn er ekki nauðsynlegt að skrá þig aftur.

Netfang:
Lykilorð:
Nýskráning Gleymt lykilorð