> Haust sveppabaka

Haust sveppabaka

Matreiðsluleiðbeiningar

Aðferð:
Finnið til fjögur form sirka 12x12 cm og sirka 3-5 cm djúp. Skerið deigið í fjóra hluta og þrýstið í formin.
Steikið sveppina og rauðlaukinn. Kryddið með salti og pipar. Blandið saman sveppum, rauðlauk, matreiðslurjóma, eggjum og rifnum osti. Hellið blöndunni í skálarnar með deiginu.

Bakið við 165°C í sirka 30 mínútur. Berið fram með góðu nýbökuðu brauði og blönduðu salati.


Hráefni fyrir Uppfæra hráefnalista Setja í mína uppskriftabók
Skoða mína uppskriftabók/innkaupalista
 

Baka

1 pakki wewalka bökudeig
300 gr blandaðir sveppir
1 stk rauðlaukur
200 gr gratínostur
3 egg
2 dl matreiðslurjómi

Leitarvél
Leitaðu að þinni eftirlætis uppskrift!

 
Senda inn uppskrift
Sendu inn uppskrift inniheldur
vöru(r) frá MS og þú gætir unnið glæsilega ostakörfu. Smelltu hér
Mitt svæði
Gómsætar uppskriftir til þín
Gakktu í Netklúbbinn og við sendum þér nýjar uppskriftir reglulega. Þú getur búið til þína eigin uppskriftabók. Skráðu þig núna!

Ef þú ert skráður/skráð í netklúbb Gott í matinn er ekki nauðsynlegt að skrá þig aftur.

Netfang:
Lykilorð:
Nýskráning Gleymt lykilorð