Kjötréttir > Villibráðarkryddað lambalæri

Villibráðarkryddað lambalæri

Tilvalinn aðalréttur á jólunum.

Matreiðsluleiðbeiningar

Blandið kryddinu saman og jafnið utan á lærið sem búið er að þerra vel. Sett í steikingarpoka og steikt í ofni við 150°C í u.þ.b. 1 1/2 klst.

Rjómasósa:
Hellið soðinu af lærinu í pott (síið ekki). Opnið pokann og glóðið kjötið við 250°Cí 5-10 mín. Setjið sósupottinn á hita og stráið hveitinu yfir soðið. Hrærið í með þeytara, bætið kryddinu, tómatsósunni og sósulitnum út í og látið sjóða í 2-3 mín. við vægan hita. Ef sósan er of bragðdauf má bæta örlitlu jurtakryddi út í.Hráefni fyrir Uppfæra hráefnalista Setja í mína uppskriftabók
Skoða mína uppskriftabók/innkaupalista
 

lambalæri

1 lambalæri
1 tsk season all
1 tsk blóðberg
1,5 tsk fines-herbs
0,75 tsk tarragon (dragon)
 

rjómasósa

2,5 msk hveiti
1 tsk súpukraftur
0,25 tsk sítrónupipar
0,5 tsk season all
2 msk tómatsósa
1 tsk sósulitur
0,25 l rjómi

Leitarvél
Leitaðu að þinni eftirlætis uppskrift!

 
Senda inn uppskrift
Sendu inn uppskrift inniheldur
vöru(r) frá MS og þú gætir unnið glæsilega ostakörfu. Smelltu hér
Mitt svæði
Gómsætar uppskriftir til þín
Gakktu í Netklúbbinn og við sendum þér nýjar uppskriftir reglulega. Þú getur búið til þína eigin uppskriftabók. Skráðu þig núna!

Ef þú ert skráður/skráð í netklúbb Gott í matinn er ekki nauðsynlegt að skrá þig aftur.

Netfang:
Lykilorð:
Nýskráning Gleymt lykilorð