Kaldar og heitar sósur > Appelsínusinnepssósa með laxi

Appelsínusinnepssósa með laxi

Sósan er frábær með glóðuðum laxi eða öðrum ofnbökuðum eða glóðuðum fiski.

Matreiðsluleiðbeiningar

Blandið saman í pott sinnepi, fiskikrafti (eða grænmetiskrafti), appelsínuþykkni og vatni og látið sjóða í 2-3 mín. Bætið rjómanum út í og látið sjóða. Jafnið með maísenamjöli og kryddið að vild með salti og pipar. Bætið saxaðri steinselju saman við og látið hitna með sósunni.

Hráefni fyrir Uppfæra hráefnalista Setja í mína uppskriftabók
Skoða mína uppskriftabók/innkaupalista
 

appelsínusinnepssósa

1,5 tsk sinnep
1 tsk fiskikraftur
3 msk floridana appelsínuþykkni
4 dl vatn
2,5 dl rjómi
1 msk maísenamjöl
2 msk steinselja
 

kryddblanda á lax

2 tsk sítrónupipar
1 tsk salt
3 tsk sítrónusafi

Leitarvél
Leitaðu að þinni eftirlætis uppskrift!

 
Senda inn uppskrift
Sendu inn uppskrift inniheldur
vöru(r) frá MS og þú gætir unnið glæsilega ostakörfu. Smelltu hér
Mitt svæði
Gómsætar uppskriftir til þín
Gakktu í Netklúbbinn og við sendum þér nýjar uppskriftir reglulega. Þú getur búið til þína eigin uppskriftabók. Skráðu þig núna!

Ef þú ert skráður/skráð í netklúbb Gott í matinn er ekki nauðsynlegt að skrá þig aftur.

Netfang:
Lykilorð:
Nýskráning Gleymt lykilorð