Fréttir

22.03.2017 | Nýjungar í Skyr.is flokknum

Á undanförnum árum hefur mikil áhersla verið á vöruþróun í Skyr.is flokknum. Margar nýjar bragðtegundir hafa litið dagsins ljós og hafa neytendur tekið þessum nýjungum fagnandi. Nýjustu bragðtegundirnar í Skyr.is flokknum eru annars vegar jarðarberja...

22.03.2017 | Áhugaverð frétt um vöruþróun MS

Nú í vikunni birtist áhugaverð frétt á mbl.is um vöruþróun hjá MS undir yfirskriftinni Flippuðustu hugmyndir MS - lifrarpylsutoppur og skyr með poppi. Viðmælandinn er vöruþróunarstjóri MS, Björn S. Gunnarsson, og farið er út um víðan völl í viðtalinu...

22.03.2017 | Páskaosturinn er kominn í verslanir

Nú styttist í páskana og af því tilefni er páskaosturinn aftur kominn í verslanir. Páskaosturinn er bæði bragðmikill og bragðgóður og hentar vel ofan á brauð og kex, á ostabakkann eða bara til að narta í eintóman.

16.03.2017 | Pipp páskaostakakan er komin í verslanir

Pipp páskaostakakan er nú aftur fáanleg og eru fjölmargir neytendur sem beðið hafa spenntir eftir henni. Ostakakan er gómsæt með ljúfum piparmyntutónum. Pipp páskaostakan er tilbúin til neyslu en til að gera hana enn girnilegri má bera hana fram með...

16.03.2017 | Smjör á tilboði

Smjör er nú á tilboði og má búast við að magnið dugi fram í viku 12 (20.-26. mars). Smjör hentar einstaklega vel í alls kyns matargerð og bakstur og á heimasíðu matargerðarlínunnar Gott í matinn, er að finna mikið úrval af girnilegum uppskriftum sem...

16.03.2017 | Rjómi á tilboði

Rjómi í ½ lítra fernum er nú á tilboði og búast má við að magnið dugi fram í viku 12 (20.-26. mars). Mikið úrval gómsætra uppskrifta sem innihalda rjóma má finna á heimasíðu matargerðarlínunnar Gott í matinn.

28.02.2017 | MS tekur á móti syngjandi börnum á öskudaginn

Starfsfólk Mjólkursamsölunnar tekur vel á móti syngjandi krökkum á öskudaginn, 1. mars, og eru börnin velkomin frá kl. 8 til 16 á starfsstöðvum fyrirtæksins í Reykjavík, Búðardal, Akureyri, Egilsstöðum og Selfossi. Starfsmenn fyrirtækisins standa vak...

22.02.2017 | Munurinn á UHT rjóma og ferskum rjóma

Vegna ummæla Hafliða Ragnarssonar í fjölmiðlum í morgun, miðvikudaginn 22. febrúar, um íslenskan rjóma þá er mikilvægt að eftirfarandi upplýsingar komi fram. Kringum bolludaginn á Íslandi er fjórföldun á sölu rjóma. Um 80 þúsund lítrar af rjóma eru...

13.02.2017 | MS undirritar samstarfssamning við sprotafyrirtækið Lava Cheese

Lava Cheese, sprotafyrirtæki í eigu Guðmundar Páls Líndal og Jóseps Birgis Þórhallssonar, og Mjólkursamsalan hafa gert með sér samkomulag um samvinnu við vöruþróun og framleiðslu á Lava Cheese ostasnakki. Lava Cheese er íslensk matvara sem þeir félag...