Umhverfisvænni umbúğir

Nıju mjólkurfernur MS eru framleiddar úr endurnıjanlegu hráefni úr plönturíkinu; pappinn er úr trjám og plastiğ sem notağ er í tappann er unniğ úr plöntum. Umbúğirnar eru şær umhverfisvænstu sem völ er á fyrir drykkjarmjólk og framleiddar af sænska umbúğaframleiğandanum Tetra Pak. MS er fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar í heimi sem setur allar mjólkurfernur í şessar umbúğir.

Hvağan koma pappinn og plastiğ?

Pappinn í fernunum er úr ábyrgri skógrækt, meğ vottun frá FSC™ (Forest Stewardship Council), og annarri vottağri trjávinnslu. Meğ ábyrgri skógrækt er átt viğ ağ skógar sem nıttir eru til uppskeru fá ağ endurnıja sig og trjávexti er haldiğ gangandi.

Plastiğ í tappanum er ólíkt öğru plasti şar sem şağ er ekki unniğ úr olíu, heldur úr sykurreyr. Sykurreyrinn er ağallega gróğursettur á rıru beitiland og niğurníddum högum. Hverja plöntu er hægt ağ nıta til uppskeru í 5-7 ár áğur en planta şarf nırri. Meğ şessari nıju ağferğ er ekki gengiğ á takmarkağar jarğefnaauğlindir viğ framleiğsluna og á sama tíma er dregiğ úr aukinni losun koltvísırings út í andrúmsloftiğ.

Umbúğir úr endurnıjanlegum hráefnum

Endurnıjanleg auğlind er auğlind sem hægt er ağ nota áfram svo lengi sem séğ verğur án şess ağ hún rırni. Hefğbundiğ plast er unniğ úr olíu, sem er takmörkuğ auğlind, og viğ vinnslu á henni losnar aukiğ magn koltvísırings CO2 út í andrúmsloftiğ sem hefur m.a. áhrif á hlınun jarğar. Plastiğ í nıju fernunum er unniğ úr sykurreyr sem er endurnıjanlegt hráefni og hefur auk şess şann kost ağ binda koltvísıring úr andrúmsloftinu á meğan hann vex.

Pappír og plast sem notağ er í umbúğir MS eru endurvinnanleg efni. Pappír er auğlind sem hægt er ağ nıta til ımissa hluta sé hann flokkağur frá og skilağ til endurvinnslu en auk şess hafa skil á plasti til endurvinnslu umhverfislegan ávinning şar sem magn urğağs úrgangs minnkar.

 

Fernur eiga framhaldslíf

Meğ şví ağ skila fernum til endurvinnslu má segja ağ şær öğlist framhaldslíf en tómar fernur ásamt öğru pappírs- og pappaefni er flutt til Svíşjóğar til endurvinnslu.

Í endurvinnslustöğinni er efniğ unniğ áfram og verğur m.a. ağ nıjum umbúğum, t.d. morgunkorns- og pitsukössum o.fl. Meğ endurvinnslu er hægt ağ nıta ákveğinn hluta úrgangs til ağ búa til nıtilegt efni. Şannig er bæği dregiğ úr urğun úrgangs og mengun og orka og landsvæği sparast.

Meğ şví ağ brjóta fernurnar saman er dregiğ úr umfangi şeirra svo um munar og şannig taka şær minna pláss í pappírstunnum og -gámum.

Ferğalag fernunnar

Hvert tonn af pappír sem fer til endurvinnslu sparar um 26.000 lítra af vatni og 17 tré. Fyrir hvert kg af plasti sem fer til endurvinnslu sparast 2 kg af olíu.
(Heimild: Sorpa og Tetra Pak)

Verum meğvituğ um eigin neyslu, tökum afstöğu meğ umhverfinu og endurvinnum.

Umhverfisstefna MS

MS leggur áherslu á gæğaframleiğslu í sátt viğ náttúruna og umhverfiğ, enda eru umhverfismál meğal forgangsmála fyrirtækisins. MS hefur şağ ağ markmiği ağ minnka losun á úrgangi út í umhverfiğ, minnka orkunotkun og bæta hráefnisnıtingu. Viğ hönnun og val á umbúğum er sérstaklega tekiğ tillit til şessara şátta.

Pappafernurnar eru endurvinnanlegar og notkun trjáa viğ framleiğslu şeirra er skilağ margfalt til baka meğ nırri trjárækt. Pappafernur fyrir mjólk og mjólkurvörur eru şví í ımsum skilningi umhverfisvænar. Şær eru léttar í flutningi og lögunin leyfir mikiğ magn á flutningabílum sem fara şví færri ferğir og valda şannig minni eldsneytisútblæstri út í andrúmsloftiğ.